PENNI
Lára Sigurðardóttir


Lára hefur unnið að alvöru við skrif af ýmsu tagi í 4 ár samhliða ýmsum öðrum störfum.
Hún er búsett í Danmörk og hefur verið síðan 2007, með stuttu hléi 2017-2019. Lára lauk mastersprófi í sagnfræði með kynjafræði sem aukagrein frá Kaupmannahafnarháskóla 2014, en lauk einnig bakkalár gráðu þaðan í sömu greinum 2011. Árið 2018 útskrifaðist hún með viðbótardiplómu og kennararéttindi til framhaldskólakennslu í samfélagsfræðum frá Háskóla Íslands.

Lára hefur unnið við rannsóknir í kynjafræði og sagnfræði, kennt unglingum í Grafarholti dönsku og alls konar annað.
Sem stendur er hún að þýða danska bók yfir á íslensku fyrir forlagið Ugla og þegar corona leyfir býr hún til góða kaffibolla á kafihúsinu Kaffeplantagen í Kaupmannahöfn.






Greinar