Birtingarmyndir
Hlaðvarpsþættirnir Birtingarmyndir fjalla um hinar ýmsu birtingarmyndir ýmissa fyrirbæra, hópa, samfélaga, hugmynda og hluta í dægurmenningu eins og í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, samfélagsmiðlum, tónlistarmyndböndum og auglýsingum.
Með umsjón þáttarins fara Sjöfn Hauksdóttir, Bergrún Andradóttir og Díana Sjöfn Jóhannsdóttir.
Birtingarmyndir: Mörk
8. júlí 2021
Birtingarmyndir: Kynlíf
1. júlí 2021
Birtingarmyndir: Sifjaspell II
24. júní 2021
Birtingarmyndir: Syfjaspell I
17. júní 2021
Birtingarmyndir: Strákasveitir
10. júní 2021
Birtingarmyndir: BMN: Promising Young Woman
3. júní 2021
Birtingarmyndir: Samfélagsmiðlar: Sjálfið
27. maí 2021
Birtingarmyndir: Fitufordómar
20. maí 2021
Birtingarmyndir: Fötlun
13. maí 2021
Birtingarmyndir: BMN: Jennifer’s Body
6. Maí 2021
Birtingarmyndir: Lesbíur
23. apríl 2021
Birtingarmyndir: Geimverur
22. apríl 2021
Birtingarmyndir: Nornir
15. apríl 2021
Birtingarmyndir: Barneignir
8. apríl 2021
Birtingarmyndir: Asía I
1. aprí 2021
Birtingarmyndir: Karlmennska II – Incel
25. mars 2021
Birtingarmyndir: Karlmennska I
18. mars 2021
Birtingarmyndir: Einhverfa
11. mars 2021
Birtingarmyndir: Skvízan
4. mars 2021
Kynning á hlaðvarpinu Birtingarmyndir
3. mars 2021
Íslenska mannflóran II
Íslenska mannflóran eru þættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi í umsjón Chanel Bjarkar. Í fyrsta þáttaröðinni af Íslensku mannflórunni veitti Chanel Björk hlustendum innsýn inn í hugarheim þeirra sem má kalla blandaða Íslendinga. Í þessum framhaldsþáttum mun Chanel kanna og svara djúpstæðum spurningum um fjölmenningu í íslensku samfélagi og mun ræða við ýmsa íslendinga; bæði litaða, hvíta og aðflutta um upplifanir þeirra af fjölmenningunni hér á landi.
Íslenska mannflóran: 4. Útlendingaandúð í fjölmenningarsamfélagi
20. desember 2020
Íslenska mannflóran: 3. Menningarnám eða menningarást
14. desember 2020
Íslenska mannflóran: 2. Saklaus rasismi
9. desember 2020
Íslenska mannflóran: 1. Rasismi snertir okkur öll
1. desember 2020
Kona er nefnd
Hlaðvarpið Kona er nefnd er stofnað af vinkonunum Tinnu Haraldsdóttur og Silju Björk Björnsdóttur sumarið 2019. Hugmyndin kviknaði upprunalega í kynjafræðitíma hjá Tinnu vorið 2019 þegar hún heyrði nafn Simone De Beauvoir, en hún hafði sjálf ekki heyrt á hana minnst þó að Simone væri frægur heimspekingur og hefði haft mikil áhrif á kynjafræði og femínisk skrif með sínum skrifum. Tilgangur hlaðvarpsins er að varpa ljósi á sögur kvenna og kynsegin fólks í gegnum tíðina, bæði áður og nú, þar sem eins og þekkt er hverfa sögur og afrek kvenna oft í skuggann af sögum og afrekum karla. Nafnið á rætur sínar að rekja til sjónvarpsþáttarins Maður er nefndur. Með hlaðvarpinu vilja Tinna og Silja Björk fræða sjálfar sig og aðra um konur sem eru bæði þekktar og óþekktar og hvernig líf þeirra, störf og sögur hafa áhrif á líf okkar allra í dag. Tilgangurinn er ekki að fjalla eingöngu um frábærar, fullkomnar konur heldur líf og sögur þeirra í öllum sínum breiskleika, hvort sem þær eru umdeildar eða ekki. Hvort sem um er að ræða rithöfunda, kvikmyndagerðarkonur, uppfinningakonur, pólitíkusa eða aktívista, sögur allra kvenna koma okkur öllum við.
Kona er nefnd: 2.11 – Wangari Maathai og Jaha Dukureh
10. febrúar 2021
Kona er nefnd: 2.10 – María Mey og Grýla
31. desember 2020
Kona er nefnd: 2.9 – Aaron Philip og Lolo Spencer
19. desember 2020
Kona er nefnd: 2.8 – Albertina Sisulu og Graça Machel
7. desember 2020
Kona er nefnd: 2.7 – Mel B. og Shirley Bassey
25. nóvember 2020
Kona er nefnd: 2.6 – Serena Williams og Caster Semenya
16. nóvember 2020
Kona er nefnd: 2.5 – Cheryl Clarke og Audre Lorde
9. nóvember 2020
Kona er nefnd: 2.4 – Ernestine Eckstein og Stormé DeLarverie
16. ágúst 2020
Kona er nefnd: 2.3 – Madam C.J. Walker, Marie Van Brittan Brown og Sarah E. Goode
2. ágúst 2020
Kona er nefnd: 2.2. – Winnie Harlow og Munroe Bergdorf
5. júlí 2020
Kona er nefnd: 2.1 – Elaine Brown og Afeni Shakur
21. júní 2020
Konur í nýsköpun
Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, jöfn tækifæri, fjölbreytni og valdeflingu kvenna til nýsköpunar.
Konur í nýsköpun: Kolbrún Bjargmundsdóttir – Sérfræðingur hjá Rannís
8. mars 2021
Konur í nýsköpun: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir – framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
11. febrúar 2021
Konur í nýsköpun: Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested – Nýsköpunarmiðstöð Íslands
26. janúar 2021
Konur í nýsköpun: Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir – verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands
18. janúar 2021
Konur í nýsköpun: Birna Bragadóttir, stjórnarformaður Hönnunarsjóðs
12. janúar 2021
Konur í nýsköpun: Andrea og Kristjana – Stjórnarkonur UAK
13. nóvember 2020
Konur í nýsköpun: Stefanía Bjarney – Meðstofnandi og framkvæmdastjóri Avo
6. nóvember 2020
Konur í nýsköpun: Salóme Guðmundsdóttir – Framkvæmdastjóri Icelandic Startups
26. október 2020
Konur í nýsköpun: Þorbjörg Helga – Stofnandi Kara Connect
19. október 2020
Konur í nýsköpun: Huld Magnúsdóttir – Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins
13. október 2020
Konur í nýsköpun: Edda Konráðsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir – Stofnendur Nýsköpunarvikunnar
5. október 2020
Konur í nýsköpun: Guðrún Tinna – Stjórnarformaður Svanna
4. október 2020
Konur í nýsköpun: Ásdís Guðmundsdóttir – Verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun
28. september 2020
Konur í nýsköpun: Jenný Ruth – Fjárfestir og meðstofnandi Crowberry Capital
21. september 2020
Konur í nýsköpun: Gréta María – stjórnarformaður matvælastjóðs
17. september 2020
Konur í nýsköpun: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
14. september 2020