Read in English
       
13. útgáfa — nýsköpun á jaðrinum
13. útgáfa Vía er unnin í samstarfi við Nýsköpunarvikuna 2021.
Útgáfan samanstendur af viðtölum og pistlum um fyrirtæki í samfélagslegri nýsköpun. Þema útgáfunnar er áhersla á nýsköpun sem sprettur upp á jarðinum og/eða þjónustar jaðarsetta.
Hvernig skapar Össur líf án takmarkana?
Lára Sigurðardóttir
26. maí 2021
Aðgengi og verðmætasköpun fyrir samfélagið – TravAble
Tinna Eik Rakelardóttir
26. maí 2021
Borgaravísindi og samfélagsleg nýsköpun – CCP Games
Steinunn Ása Sigurðardóttir
26. maí 2021
Konan á bakvið GeoSilica – Fida Abu Libdeh
Elinóra Guðmundsdóttir
26. maí 2021
Út fyrir kynjatvíhyggjuna: My Genderation
Viktoría Birgisdóttir
26. maí 2021
Skaðaminnkandi hugmyndafræði og sjálfsákvörðunarréttur einstaklinga – Frú Ragnheiður
Eva Sigurðardóttir
26. maí 2021
Jafnrétti og nýsköpun – Just consulting
Sóley Tómasdóttir
26. maí 2021
Má samfélagsleg nýsköpun skila hagnaði?
Elinóra Guðmundsdóttir, stofnandi og ritstjóri Flóru útgáfu fjallar um samfélagsdrifna nýsköpun og ýmis álitamál henni tengd. Hvað er samfélagsdrifin nýsköpun og fyrir hvaða fólk er hún? Afhverju finnst okkur sjálfsagt að grasrótarvinna og fræðsla eigi að vera illa launuð eða jafnvel ólaunuð? Má jaðarsett fólk græða á sérþekkingu sinni og lifaðri reynslu? Erum við tilbúin að borga fyrir hana?
Mega aktívistar setja sér mörk, vinna bara dagvinnutíma og fá greidd laun fyrir það? Er hægt að græða á samfélagslegri nýsköpun? Hvernig á að fjármagna samfélagslega nýsköpun? Afhverju er samfélagsdrifin nýsköpun oft talin ómerkilegri nýsköpun en t.d. tækninýsköpun er litið er til framboðs styrkja?
Elinóra fjallar um þessi málefni og reyna sitt besta að svara þessum spurningum.
Environmental Justice and Innovation
A live stream conversation between Chanel Björk, co-founder of Her Voice, and Renata Bade Barajas, co-founder of Green Bytes.
Talk about innovation from the aspect of being a foreigner, about founding a company in a culture you haven't been a part of all of your life, how to navigate the system and environmental justice.