PENNI
Sjöfn Hauksdóttir
@sjofnh
@sjollipjolli

Sjöfn Hauksdóttir er bókmenntafræðingur, skáld og myndlistarmaður og hefur sérstakan áhuga samtvinnun mismunabreyta, antírasisma, femínisma og strúktúralískum marxisma. Sjöfn hefur gefið út tvær ljóðabækur hjá Kallíópu, Ceci n’est pas une ljóðabók (2018) og Úthverfablús (2020) og spennusöguna Flæðarmál (2020) hjá Storytel.

— — —

Sjöfn heldur úti hlaðvarpinu Birtingarmyndir sem aðgengilegt er í hlaðvarpi Flóru ásamt Bergrúnu Andradóttur og Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur.


Greinar

Þýðingar