PENNI / MYNDAHÖFUNDUR
Ásgerður Heimisdóttir
@asgerdurheimis

Ásgerður er listakona og femínisti. Hún hefur frá æsku verið gallharður femínisti og pælt í hinum ýmsu hliðum femínismans. Ásgerður hefur verið viðloðin starfsemi Vía frá upphafi og sér nú um umsjón listamarkaðarins okkar Uppskeru, þar sem hún selur líka list sína.

Hægt er að nálgast verk eftir Ásgerði HÉR.


Greinar

Myndskreytingar