12. mars 2021

til vinkvenna

ég hefði átt að skrásetja allar
kiprurnar
í augum munnum

í minnisbók eða á segl

innan við kipru er blik— — —

— — —til ömmu

þú fórst og ég kom

nærveran
er öðruvísi

krefst einskis
nema nærveru— — —— — —til dóttur

ég er ég og þú ert þú
segir þú stundum

svo segir þú líka
bara ég og þú

eða

við tvær— — —— — —

— — —


Styrkir þú Vía?

Vía treystir á þitt framlag. Með því að styrkja Vía tekur þú þátt í að halda uppi miðli sem lætur sig jafnrétti og fjölbreytileika varða.

Vía, áður þekkt sem Flóra útgáfa, hefur verið starfandi í 3 ár fyrir gagnrýna lesendur sem langar að kafa undir yfirborðið á marghliða samfélagsumræðu út frá jafnréttissjónarmiðum. Vía hefur frá upphafi fjallað um aðkallandi málefni líðandi stundar og birt fjölda einstakra pistla sem hafa varpað ljósi á ójöfnuð, ójafnrétti, fordóma, íhaldssemi og ofbeldi sem finna má á öllum stigum samfélagsins. Við leggjum áherslu á að upphefja frásagnir þeirra einstaklinga sem valdakerfi fara hvað verst með og valdefla raddir fólks með lifaða reynslu.

Hvert einasta framlag, stórt eða lítið, gerir okkur kleift að halda uppi gagnrýnni jafnréttisumræðu og er ómissandi fyrir áframhaldandi starf Vía.


Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **
fyrri grein
Fyrirmyndir: Í viðkvæmni felst styrkur

Mest lesin
Tilveruréttur minn

Mælum með
Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir og Sunneva Kristín Sigurðardóttir

næsta grein
Kulnun: Að uppfæra mjúka diskinn


Lesa meira um...

Kvennasamstaða: til vinkvenna, til ömmu, til dóttur