Hverjar eru birtingarmyndir okkar? Hvernig skilgreinir kona sjálfa sig? Og er það eigin skilgreining sem ræður ríkjum eða upplifun annarra?
Bergrún, Díana Sjöfn og Sjöfn kynna sig til leiks með því að velta upp mikilvægum spurningum eins og hvaða Kryddpíur þær myndu vera, hvaða Parks and Recs persónur þær líkjast mest ásamt öðrum misgáfulegum vangaveltum.
