fbpx

Kynning á hlaðvarpinu Birtingarmyndir

3. mars 2021

Höfundur:
Birtingarmyndir
@birtingarmyndir
   

Hverjar eru birtingarmyndir okkar? Hvernig skilgreinir kona sjálfa sig? Og er það eigin skilgreining sem ræður ríkjum eða upplifun annarra?

Bergrún, Díana Sjöfn og Sjöfn kynna sig til leiks með því að velta upp mikilvægum spurningum eins og hvaða Kryddpíur þær myndu vera, hvaða Parks and Recs persónur þær líkjast mest ásamt öðrum misgáfulegum vangaveltum.



View this post on Instagram

A post shared by Birtingarmyndir (@birtingarmyndir)







Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Allir þættir í seríu
Birtingarmyndir: Mörk
Birtingarmyndir: Kynlíf
Birtingarmyndir: Sifjaspell II
Birtingarmyndir: Syfjaspell I
Birtingarmyndir: Strákasveitir
Birtingarmyndir: BMN: Promising Young Woman
Birtingarmyndir: Samfélagsmiðlar: Sjálfið
Birtingarmyndir: Fitufordómar
Birtingarmyndir: Fötlun
Birtingarmyndir: BMN: Jennifer’s Body
Birtingarmyndir: Lesbíur
Birtingarmyndir: Geimverur
Birtingarmyndir: Nornir
Birtingarmyndir: Barneignir
Birtingarmyndir: Asía I
Birtingarmyndir: Karlmennska II – Incel
Birtingarmyndir: Karlmennska I
Birtingarmyndir: Einhverfa
Birtingarmyndir: Skvízan
Kynning á hlaðvarpinu Birtingarmyndir
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjasta á Vía
Afmælisrit Vía

Mælum með
Líkamsímynd: Öll stöku tárin