PENNI
Birtingarmyndir
@birtingarmyndir

Hlaðvarpsþættirnir Birtingarmyndir fjalla um hinar ýmsu birtingarmyndir ýmissa fyrirbæra, hópa, samfélaga, hugmynda og hluta í dægurmenningu eins og í  kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, samfélagsmiðlum, tónlistarmyndböndum og auglýsingum. 

Með umsjón þáttarins fara Sjöfn Hauksdóttir, Bergrún Andradóttir og Díana Sjöfn Jóhannsdóttir.


Hlaðvörp