Birtingarmyndir: BMN: Promising Young Woman

3. júní 2021

Höfundur:
Birtingarmyndir
@birtingarmyndir
   

Þáttur vikunnar er kvikmyndaklúbbur Bergrúnar. Í þessum þætti tökum við fyrir myndina Promising Young Woman. Við viljum vara við því að myndin fjallar um kynferðisofbeldi og getur umræðan verið triggerandi. Einnig er góð spurning hvers vegna báðar myndirnar sem við höfum tekið fyrir í podcastinu hingað til innihalda Adam Brody, ofbeldi og hefnd. Kannski erum við með þema?

Greinar:

‘Paris Hilton, Musical Theater, and Wagner: How Promising Young Woman’s Soundtrack Came Together’ – Vulture

‘Carey Mulligan Explains Why a Promising Young Woman Review That Criticized Her Appearance ‘Stuck With’ Her’ – People

”Promising Young Woman’: Emerald Fennell Explains Casting TV Boyfriends as Bad Guys and Goes Full Spoilers on That Controversial Ending’ – Collider

‘How the bright candy colors of ‘Promising Young Woman’ disguise the truth’ – Los Angeles Times

‘Promising Young Woman review — a masterly tale of vengeance’ – The TimesView this post on Instagram

A post shared by Birtingarmyndir (@birtingarmyndir)


— — —


Styrkir þú Vía?

Vía treystir á þitt framlag. Með því að styrkja Vía tekur þú þátt í að halda uppi miðli sem lætur sig jafnrétti og fjölbreytileika varða.

Vía, áður þekkt sem Flóra útgáfa, hefur verið starfandi í 3 ár fyrir gagnrýna lesendur sem langar að kafa undir yfirborðið á marghliða samfélagsumræðu út frá jafnréttissjónarmiðum. Vía hefur frá upphafi fjallað um aðkallandi málefni líðandi stundar og birt fjölda einstakra pistla sem hafa varpað ljósi á ójöfnuð, ójafnrétti, fordóma, íhaldssemi og ofbeldi sem finna má á öllum stigum samfélagsins. Við leggjum áherslu á að upphefja frásagnir þeirra einstaklinga sem valdakerfi fara hvað verst með og valdefla raddir fólks með lifaða reynslu.

Hvert einasta framlag, stórt eða lítið, gerir okkur kleift að halda uppi gagnrýnni jafnréttisumræðu og er ómissandi fyrir áframhaldandi starf Vía.


Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Allir þættir í seríu
Birtingarmyndir: Mörk
Birtingarmyndir: Kynlíf
Birtingarmyndir: Sifjaspell II
Birtingarmyndir: Syfjaspell I
Birtingarmyndir: Strákasveitir
Birtingarmyndir: BMN: Promising Young Woman
Birtingarmyndir: Samfélagsmiðlar: Sjálfið
Birtingarmyndir: Fitufordómar
Birtingarmyndir: Fötlun
Birtingarmyndir: BMN: Jennifer’s Body
Birtingarmyndir: Lesbíur
Birtingarmyndir: Geimverur
Birtingarmyndir: Nornir
Birtingarmyndir: Barneignir
Birtingarmyndir: Asía I
Birtingarmyndir: Karlmennska II – Incel
Birtingarmyndir: Karlmennska I
Birtingarmyndir: Einhverfa
Birtingarmyndir: Skvízan
Kynning á hlaðvarpinu Birtingarmyndir
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjasta á Vía
Afmælisrit Vía

Mælum með
Birtingarmyndir: BMN: Jennifer’s Body