Þáttur vikunnar er kvikmyndaklúbbur Bergrúnar. Í þessum þætti tökum við fyrir myndina Promising Young Woman. Við viljum vara við því að myndin fjallar um kynferðisofbeldi og getur umræðan verið triggerandi. Einnig er góð spurning hvers vegna báðar myndirnar sem við höfum tekið fyrir í podcastinu hingað til innihalda Adam Brody, ofbeldi og hefnd. Kannski erum við með þema?
‘How the bright candy colors of ‘Promising Young Woman’ disguise the truth’ – Los Angeles Times
‘Promising Young Woman review — a masterly tale of vengeance’ – The Times