fbpx

Birtingarmyndir: BMN: Jennifer’s Body

6. Maí 2021

Höfundur:
Birtingarmyndir
@birtingarmyndir
   

TW: Fyrir alls kyns ofbeldi gegn konum

Velkomin í kvikmyndaklúbb Bergrúnar, Bergrún’s Movie Night. Við ræðum og greinum hina mögnuðu og misskildu költmynd Jennifer’s Body frá árinu 2009. Þú þarft ekki að hafa séð myndina til að njóta spjallsins, en við mælum þó með að kíkja á hana. Dýfðu þér með okkur í heim kvenhaturs, hryllingsmynda og misskildra snillinga.

Við vitnum meðal annars í greinarnar:
https://cinemedia.media/feminism-jennifers-body/
https://www.vox.com/culture/2018/10/31/18037996/jennifers-body-flop-cult-classic-feminist-horror
https://www.buzzfeednews.com/article/louispeitzman/jennifers-body-diablo-cody-karyn-kusama-feminist-horror



View this post on Instagram

A post shared by Birtingarmyndir (@birtingarmyndir)

View this post on Instagram

A post shared by Birtingarmyndir (@birtingarmyndir)







Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Allir þættir í seríu
Birtingarmyndir: Mörk
Birtingarmyndir: Kynlíf
Birtingarmyndir: Sifjaspell II
Birtingarmyndir: Syfjaspell I
Birtingarmyndir: Strákasveitir
Birtingarmyndir: BMN: Promising Young Woman
Birtingarmyndir: Samfélagsmiðlar: Sjálfið
Birtingarmyndir: Fitufordómar
Birtingarmyndir: Fötlun
Birtingarmyndir: BMN: Jennifer’s Body
Birtingarmyndir: Lesbíur
Birtingarmyndir: Geimverur
Birtingarmyndir: Nornir
Birtingarmyndir: Barneignir
Birtingarmyndir: Asía I
Birtingarmyndir: Karlmennska II – Incel
Birtingarmyndir: Karlmennska I
Birtingarmyndir: Einhverfa
Birtingarmyndir: Skvízan
Kynning á hlaðvarpinu Birtingarmyndir
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjasta á Vía
Afmælisrit Vía

Mælum með
Birtingarmyndir: Nornir