Birtingarmyndir: Samfélagsmiðlar: Sjálfið

27. maí 2021

Höfundur:
Birtingarmyndir
@birtingarmyndir
   

Í þessum þætti spjöllum við um birtingarmyndir okkar á samfélagsmiðlum. Hvernig setjum við okkur sjálfar fram og hverjar eru fyrirmyndirnar? Eru sjálfsmyndir valdeflandi? Í hverju felst vald konunnar yfir eigin líkama? Díana fer yfir birtingarmyndir kvenlíkamans á Instagram úr meistararitgerð sinni „Táknmyndir kynþokkans: frá Marilyn Monroe til Kim Kardashian – um aukna sjálfsmiðlun einstaklinga á samfélagsmiðlum og meðvitaða og ómeðvitaða sjálfshlutgervingu á líkama og persónu í kjölfarið“

Meðal þess sem við nefnum eru kenningar Erving Goffman um sviðsetningu sjálfsins, Eddu Falak áhrifavald, nýfrjálshyggju, grein Þorgerðar Einarsdóttur í Eilífðarvélinni (ritstj. Kolbeinn H. Stefánsson), Rosalind Gill, Lauru Mulvey, Hugmyndafræðileg stjórntæki ríkisins eftir Althusser, sjálfsmyndir og hvað virkar best á instagram.



View this post on Instagram

A post shared by Birtingarmyndir (@birtingarmyndir)

View this post on Instagram

A post shared by Birtingarmyndir (@birtingarmyndir)






— — —


Styrkir þú Vía?

Vía treystir á þitt framlag. Með því að styrkja Vía tekur þú þátt í að halda uppi miðli sem lætur sig jafnrétti og fjölbreytileika varða.

Vía, áður þekkt sem Flóra útgáfa, hefur verið starfandi í 3 ár fyrir gagnrýna lesendur sem langar að kafa undir yfirborðið á marghliða samfélagsumræðu út frá jafnréttissjónarmiðum. Vía hefur frá upphafi fjallað um aðkallandi málefni líðandi stundar og birt fjölda einstakra pistla sem hafa varpað ljósi á ójöfnuð, ójafnrétti, fordóma, íhaldssemi og ofbeldi sem finna má á öllum stigum samfélagsins. Við leggjum áherslu á að upphefja frásagnir þeirra einstaklinga sem valdakerfi fara hvað verst með og valdefla raddir fólks með lifaða reynslu.

Hvert einasta framlag, stórt eða lítið, gerir okkur kleift að halda uppi gagnrýnni jafnréttisumræðu og er ómissandi fyrir áframhaldandi starf Vía.


Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Allir þættir í seríu
Birtingarmyndir: Mörk
Birtingarmyndir: Kynlíf
Birtingarmyndir: Sifjaspell II
Birtingarmyndir: Syfjaspell I
Birtingarmyndir: Strákasveitir
Birtingarmyndir: BMN: Promising Young Woman
Birtingarmyndir: Samfélagsmiðlar: Sjálfið
Birtingarmyndir: Fitufordómar
Birtingarmyndir: Fötlun
Birtingarmyndir: BMN: Jennifer’s Body
Birtingarmyndir: Lesbíur
Birtingarmyndir: Geimverur
Birtingarmyndir: Nornir
Birtingarmyndir: Barneignir
Birtingarmyndir: Asía I
Birtingarmyndir: Karlmennska II – Incel
Birtingarmyndir: Karlmennska I
Birtingarmyndir: Einhverfa
Birtingarmyndir: Skvízan
Kynning á hlaðvarpinu Birtingarmyndir
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjasta á Vía
Afmælisrit Vía

Mælum með
Kvenleiki: Vald í nýju bleiku ljósi