María Ólafsdóttir er mamma, blaðakona og textasmiður. Hún starfar sjálfstætt og heldur m.a. úti Móðurborðinu, vettvangi fyrir andlega heilsu mæðra. Einnig heldur María úti Andvarpinu hlaðvarpi foreldra ásamt Emmu vinkonu sinni. María er áhugakona um heiðarlega, einlæga og opna umræðu um foreldrahlutverkið og öllu sem því fylgir. Jafnt góðu stundunum sem og þeim sem reyna á.