fbpx
12. mars 2021

til vinkvenna

ég hefði átt að skrásetja allar
kiprurnar
í augum munnum

í minnisbók eða á segl

innan við kipru er blik



— — —





— — —



til ömmu

þú fórst og ég kom

nærveran
er öðruvísi

krefst einskis
nema nærveru



— — —







— — —



til dóttur

ég er ég og þú ert þú
segir þú stundum

svo segir þú líka
bara ég og þú

eða

við tvær



— — —







— — —


















Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **
















fyrri grein
Fyrirmyndir: Í viðkvæmni felst styrkur

Mest lesin
Tilveruréttur minn

Mælum með


næsta grein
Kulnun: Að uppfæra mjúka diskinn


Lesa meira um...

Kvennasamstaða: til vinkvenna, til ömmu, til dóttur