Kona er nefnd: 2.2. – Winnie Harlow og Munroe Bergdorf
Konur þáttarins eru fyrirsæturnar og baráttukonurnar Winnie Harlow og Munrow Bergdorf. Þær starfa báðar sem fyrirsætur og vilja breyta hvíta normi tískuheimsins innan frá.