Kona er nefnd: 2.4 – Ernestine Eckstein og Stormé DeLarverie
Konur dagsins eru mikilvægir brautryðjendur og baráttukonur í hinsegin baráttu síðustu aldar. Ernestine Eckstein og Stormé DeLarverie tóku virkan þátt í að berjast fyrir réttindum sínum og annarra, á mótum hinseginleikans og þess að vera svartar konur í rasískum veruleika.
