fbpx

Skapandi skrif: Að muna

20. janúar 2019

Höfundur:
Lára Sigurðardóttir

   

Ég missti ekki vitið

Ég lærði eitthvað

Leysti einhverja gátu

Ég veit ekki hver spurningin var

Ég brýt þessa minningu fallega saman

hún fer í silkipappír

Ég legg hana varlega í skúffuna með hinum tveimur

Ég loka, geng burt frá kommóðunni

sný mér við og sendi minningunum fingrakoss.







Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjast á Vía
Afmælisrit Vía

Flæði: