HVERNIG HÚN STRÝKUR ÞÉR, SVO LJÚFT EINS OG HLÝ GOLAN. HVERNIG HÚN ILMAR, SVO TÆR, EINS OG ILMUR AF MOLD OG MOSA. HVERNIG HÚN SKILUR ÞIG OG GEFUR ÞÉR RÁÐ, JAFNVEL ÁN ÞESS AÐ SEGJA EITT EINASTA ORÐ.
MÓÐIR:
SVO HREIN, SVO TÆR. HENNAR ÆÐSTA ÓSK ER AÐ HLÚA AÐ ÞÉR, OG VEITA ÞÉR SKJÓL.
Verk eftir Írisi Ösp Sveinbjörnsdóttur er hægt að nálgast HÉR.