Ljóð: Fálkagata
Það eru þrjúhundruð skref út í bakaríiðég kaupi alltaf það samakaramellusnúð og kókómjólk
lykt af hestaskít leggur yfir götunaþegar ég beygi fyrir horniðhellist myrkrið yfir
svartur bíll keyrir framhjámeð lík af skáldiinnanborðs