fbpx

Íslenska mannflóran: 4. Útlendingaandúð í fjölmenningarsamfélagi

20. desember 2020

Höfundur:
Chanel Björk Sturludóttir
@mannfloran
   

Í kjölfar Black lives matter hreyfingarinnar hefur verið mikið rætt um rasisma í samfélaginu á Íslandi og annars staðar. En sú umræða hefur að mestu leyti beinst að kynþætti, en það má segja að á Íslandi sé einnig að finna annars konar fordóma sem beinast gegn uppruna og þjóðerni, sem er útlendingaandúð. Í þessum þætti skoðar Chanel Björk Sturludóttir hugtakið útlendingaandúð og ræðir við stjórnmálafræðinginn Ólaf Þ. Harðarson um sögu þess innan stefna íslenskra stjórnvalda. Einnig er rætt við Semu Erlu Serdar um stöðu flóttamanna og hælisleitenda á Íslandi og aðkoma Útlendingastofnunar í þeim málum. Wiola Ujazdowska gefur að lokum innsýn inn í reynsluheim pólskra innflytjenda hér á landi, sem hún lýsir sem ljúfsárri upplifun.







Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Allir þættir í seríu
Íslenska mannflóran: 4. Útlendingaandúð í fjölmenningarsamfélagi
Íslenska mannflóran: 3. Menningarnám eða menningarást
Íslenska mannflóran: 2. Saklaus rasismi
Íslenska mannflóran: 1. Rasismi snertir okkur öll
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjasta á Vía
Afmælisrit Vía

Mælum með
Íslenska mannflóran: 2. Saklaus rasismi