fbpx

Íslenska mannflóran: 3. Menningarnám eða menningarást

14. desember 2020

Höfundur:
Chanel Björk Sturludóttir
@mannfloran
   

Menningarnám er ekki nám sem er stundað við háskóla, heldur arðrán yfirráðandi hópa á þáttum úr menningu undirokaðra hópa. Hinsvegar er menning fljótandi og við tökum og fáum lánað frá öðrum menningarsvæðum og menningarkimum daglega. En vald hefur þar vægi, sem vert er að skoða. Í þættinum býður Chanel Björk Sturludóttir fjórum viðmælendum í pallborðsumræður um menningarnám. Þátttakendur í pallborðinu eru Stephen Albert Björnsson, blandaður Íslendingur, Sunna Sasha Larosiliere, blandaður Íslendingur og starfsmaður Utanríkisráðuneytisins, Þórarinn Hjartarson, umsjónarmaður hlaðvarpsins Ein Pæling, og Silja Björk Björnsdóttir, rithöfundur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Kona er nefnd.







Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Allir þættir í seríu
Íslenska mannflóran: 4. Útlendingaandúð í fjölmenningarsamfélagi
Íslenska mannflóran: 3. Menningarnám eða menningarást
Íslenska mannflóran: 2. Saklaus rasismi
Íslenska mannflóran: 1. Rasismi snertir okkur öll
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjasta á Vía
Afmælisrit Vía

Mælum með
Íslenska mannflóran: 1. Rasismi snertir okkur öll