fbpx

Konur í nýsköpun: Huld Magnúsdóttir – Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins

13. október 2020


Alma Dóra Ríkarðsdóttir
@rikardsdottir
Verk í sölu á Uppskeru listamarkaði
   

Hlaðvarpið konur í nýsköpun með Ölmu Dóru Ríkarðsdóttir

Huld Magnúsdóttir hefur átt í áralöngu sambandi við nýsköpun og starfar nú sem framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins. Hún kom í viðtal til Ölmu Dóru og ræddi sína vegferð, starf sjóðsins og hverju þau leitast eftir í fjárfestingartækifærum. Einnig spjölluðu þær um mikilvægi fjölbreytni, fyrirmynda og jafnvægisins þegar man sinnir krefjandi störfum.

Hægt er að fræðast um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins á www.nyskopun.is og lesa skýrslu Nordic Innovation um konur í nýsköpun sem Huld minnist á hér: https://www.nordicinnovation.org/2020/female-entrepreneurship-nordics-2020

Hlaðvarpið konur í nýsköpun með Ölmu Dóru Ríkarðsdóttir






Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Allir þættir í seríu
Konur í nýsköpun: Kolbrún Bjargmundsdóttir – Sérfræðingur hjá Rannís
Konur í nýsköpun: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir – framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
Konur í nýsköpun: Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested – Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Konur í nýsköpun: Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir – verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands
Konur í nýsköpun: Birna Bragadóttir, stjórnarformaður Hönnunarsjóðs
Konur í nýsköpun: Andrea og Kristjana – Stjórnarkonur UAK
Konur í nýsköpun: Stefanía Bjarney – Meðstofnandi og framkvæmdastjóri Avo
Konur í nýsköpun: Salóme Guðmundsdóttir – Framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Konur í nýsköpun: Þorbjörg Helga – Stofnandi Kara Connect
Konur í nýsköpun: Huld Magnúsdóttir – Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins
Konur í nýsköpun: Edda Konráðsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir – Stofnendur Nýsköpunarvikunnar
Konur í nýsköpun: Guðrún Tinna – Stjórnarformaður Svanna
Konur í nýsköpun: Ásdís Guðmundsdóttir – Verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun
Konur í nýsköpun: Jenný Ruth – Fjárfestir og meðstofnandi Crowberry Capital
Konur í nýsköpun: Gréta María – stjórnarformaður matvælastjóðs
Konur í nýsköpun: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjasta á Vía
Afmælisrit Vía

Mælum með
Konur í nýsköpun: Jenný Ruth – Fjárfestir og meðstofnandi Crowberry Capital