Bókaklúbbur

Langar þig að lesa góðar bækur og ræða ásamt góðum hópi fólks? Ræða ójafnrétti og jafnrétti, fjölbreytileika og söguna? Rýna í fortíð og framtíð? Vertu með!

Við fáum fjölbreytt fólk úr íslensku samfélagi til að velja bækur, fjalla um þær og stýra umræðum ásamt ykkur. Saman kryfjum við þær til mergjar.Miðað er við bókaklúbb 20. hvers mánaðar, með fyrirvara um breytingar. Umræður verða ýmist á íslensku eða á ensku.Skráðu þig hér!

Má bjóða þér að skrá þig í leiðinni á póstlistann okkar og fá fréttir af…

*ath! Stundum lenda tölvupóstarnir í “promotions” eða “rusl-pósts” flokkum, endilega hafðu auga með því og færðu þá yfir í almenna pósthólfið ef þú hefur tök á 😉— — —

Dagskrá 2021

Febrúar ♦︎ Mars Proppé: The Giver – höf. Lois Lowry

Mars ♦︎ Eydís Blöndal: Dýralíf – höf. Auður Ava Ólafsdóttir

Apríl ♦︎ Bergrún Andradóttir: Saga Þernunnar – höf. Margaret Atwood, ísl. þýðing Birgitta Hassel.

Maí ♦︎ Embla Guðrúnar Ágústsdóttir: Sitting Pretty: The View from My Ordinary Resilient Disabled Body – höf. Rebekah Taussig

Júní ♦︎ Chanel Björk Sturludóttir: I’m not your baby mother – höf. Candice Brathwaite

Júlí ♦︎ Hrefna Björg Gylfadóttir: A Lover’s Discourse – höf. Xiaolu Guo

Ágúst ♦︎ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad – The Seven Necessary Sins for Women and Girls – höf. Monu Eltahawy

September ♦︎ Ewa Marcinek – Brandarar handa byssumönnunum – höf. Mazen Maarouf þýðandi. Uggi Jónsson

Fylgstu með á goodreads

Bókaklúbbur Flóru 2021
Bókaklúbbur Flóru 12 members
Langar þig að lesa góðar bækur í góðum hóp? Ræða um ójafnrétti og jafnrétti, fjölbreytileika, söguna, rýna í fortíð og sjá fyrir þér framtíðina? Vertu með! Við fáum fjölbreytt fólk úr íslensku samfélagi til að velja bækur, fjalla um þær og svo kryfjum við þær saman til mergjar. Miðað verður við 20. hvers mánaðar, með fyrirvara um breytingar. Umræður verða ýmist á íslensku eða á ensku.

Our bókaklúbbur-2021 shelf

Dýralíf
Saga þernunnar
Sitting Pretty: The View from My Ordinary Resilient Disabled Body
The Giver
A Lover's Discourse


View this group on Goodreads »