Áskriftir

* english below *

Langar þig að styrkja Vía í að brúa bil milli samfélagshópa?

Þar sem þú færð tækifæri á skilja fólk sem upplifir samfélagið ekki eins og þú.
Ávinningurinn er meira jafnrétti, meiri virðing og meiri fjölbreytni. Samfélagsleg og menningarleg sjálfbærni.

Áskriftarleiðirnarnar hér að neðan miðast við einn mánuð. Engin bindingartími, bara kærleikur.
1.390 →

Með því að gerast áskrifandi gengur þú til liðs við hóp fólks sem vinnur að jafnara, upplýstara og umburðarlindara samfélagi. Þitt framlag gerir okkur kleift að greiða jaðarsettu fólki fyrir þeirra lifuðu reynslu og auka þannig skilning og virðingu.1.990 →

Ásamt því sem kemur fram hér að ofan færð þú einnig 10% afsláttarkóða á Uppskeru listamarkað sem leggur áherslu á list frá konum og kynsegin.3.900 →

Ásamt því sem kemur fram hér að ofan færð þú Vía burðarpoka að andvirði 1990.6.900 →

Ásamt því sem kemur fram hér að ofan færð þú bókina Hennar Rödd á forsöluverði.
Do you want to support Vía in our mission to bridge the gap between different social groups?Support →

International Contributions