Konur í nýsköpun: Gréta María – stjórnarformaður matvælastjóðs

17. september 2020


Alma Dóra Ríkarðsdóttir
@rikardsdottir
Verk í sölu á Uppskeru listamarkaði
   

Hlaðvarpið konur í nýsköpun með Ölmu Dóru Ríkarðsdóttur.

Matvælasjóður er einn af nýjustu sjóðum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Alma Dóra ræddi við Grétu Maríu, stjórnarformann sjóðsins, um upplag sjóðsins og þær aðgerðir og markmið sem stjórnin hefur sett til að stuðla að jöfnum tækifærum kynjanna. Einnig sagði Gréta frá sinni vegferð og deildi sínum bestu ráðum til frumkvöðla.

Matvælasjóður er einn af nýjustu sjóðum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Alma Dóra ræddi við Grétu Maríu, stjórnarformann sjóðsins, um upplag sjóðsins og þær aðgerðir og markmið sem stjórnin hefur sett til að stuðla að jöfnum tækifærum kynjanna. Einnig sagði Gréta frá sinni vegferð og deildi sínum bestu ráðum til frumkvöðla.





— — —


Styrkir þú Vía?

Vía treystir á þitt framlag. Með því að styrkja Vía tekur þú þátt í að halda uppi miðli sem lætur sig jafnrétti og fjölbreytileika varða.

Vía, áður þekkt sem Flóra útgáfa, hefur verið starfandi í 3 ár fyrir gagnrýna lesendur sem langar að kafa undir yfirborðið á marghliða samfélagsumræðu út frá jafnréttissjónarmiðum. Vía hefur frá upphafi fjallað um aðkallandi málefni líðandi stundar og birt fjölda einstakra pistla sem hafa varpað ljósi á ójöfnuð, ójafnrétti, fordóma, íhaldssemi og ofbeldi sem finna má á öllum stigum samfélagsins. Við leggjum áherslu á að upphefja frásagnir þeirra einstaklinga sem valdakerfi fara hvað verst með og valdefla raddir fólks með lifaða reynslu.

Hvert einasta framlag, stórt eða lítið, gerir okkur kleift að halda uppi gagnrýnni jafnréttisumræðu og er ómissandi fyrir áframhaldandi starf Vía.


Styrkja Vía


** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **

Lesa meira um...
Allir þættir í seríu
Konur í nýsköpun: Kolbrún Bjargmundsdóttir – Sérfræðingur hjá Rannís
Konur í nýsköpun: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir – framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
Konur í nýsköpun: Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested – Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Konur í nýsköpun: Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir – verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands
Konur í nýsköpun: Birna Bragadóttir, stjórnarformaður Hönnunarsjóðs
Konur í nýsköpun: Andrea og Kristjana – Stjórnarkonur UAK
Konur í nýsköpun: Stefanía Bjarney – Meðstofnandi og framkvæmdastjóri Avo
Konur í nýsköpun: Salóme Guðmundsdóttir – Framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Konur í nýsköpun: Þorbjörg Helga – Stofnandi Kara Connect
Konur í nýsköpun: Huld Magnúsdóttir – Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins
Konur í nýsköpun: Edda Konráðsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir – Stofnendur Nýsköpunarvikunnar
Konur í nýsköpun: Guðrún Tinna – Stjórnarformaður Svanna
Konur í nýsköpun: Ásdís Guðmundsdóttir – Verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun
Konur í nýsköpun: Jenný Ruth – Fjárfestir og meðstofnandi Crowberry Capital
Konur í nýsköpun: Gréta María – stjórnarformaður matvælastjóðs
Konur í nýsköpun: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Mest lesin
Kynferðislegt ofbeldi: Tilveruréttur minn

Nýjasta á Vía
Afmælisrit Vía

Mælum með
Konur í nýsköpun: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir