Verslaðu við Elísabetu Rún hér á Uppskeru Listamarkaði.

— — —

Elísabet Rún er teiknari og myndasöguhöfundur, með diplómur í teikningu frá Myndlistaskólanum í Reykjavík og myndasögugerð frá École européenne supérieure de l’image í Angoulême, Frakklandi. Elísabet hefur meðal annars unnið myndasögur um kynjatvíhyggju fyrir Flóru útgáfu og siðferði stjórnmálamanna í samhengi við Klaustursmálið fyrir myndasögutímaritið The Nib.


Greinar

Myndskreytingar